Öryggi

Örugg vernd fyrir þitt fyrirtæki

Netógnir eru hluti af daglegum áskorunum fyrirtækja og stofnana. Við bjóðum upp á heildarlausnir í stafrænum öryggismálum til að bregðast við þessum nýja veruleika. Með vörnum og greiningartólum geta sérfræðingar okkar vaktað, greint og brugðist við ógnum sem koma upp hjá viðskiptavinum.
Mörg hundruð fyrirtæki og stofnanir treysta okkur fyrir sínum stafrænu öryggismálum

Áreiðanleg vörn við óútreiknanlegri ógn

Eina örugga lausnin við netógnum er að halda úti stöðugum vörnum, vöktunum og viðbragði við árásum. Með heildstæðri lausn má fyrirbyggja og lágmarka áhættu á innbroti.

Innra umhverfi fyrirtækja

Innra umhverfi er í grunninn allt sem viðkemur notenda og búnaðinum og kerfinu sem hann notar. Hér eru árásir notaðar til að komast inn í tölvur og tölvukerfi notanda. Til að verjast árásum af þessu tagi sinnir Örugg afritun eftirliti sem felur í sér:

– Tveggja þátta auðkenning

– Vaktaðar vírusvarnir

– Örugg afritun

Ytra netumhverfi

Algengar leiðir til netárása eru í gegnum ytra netumhverfi. Yfirleitt er árásum beint í gegnum veikleika í jaðarbúnaði eða galla í hugbúnaðarlausnum í skýinu. Ráðist er inn í kerfið án þess að tekið sé eftir því og upplýsingum stolið. Þjónusta okkar til að verjast þessum árásum felur í sér:

Ekki hika við að hafa samband!

Bókaðu tíma og við förum í gegnum fyrstu skrefin saman.