Afritun

Örugg afritun hjá fyrirtækjum

Tryggðu þínu fyrirtæki persónulega þjónustu, öruggt umhverfi og hagstætt verð. Við sérsníðum heildarlausnir í afritun gagna fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum og bjóðum upp á tvær ólíkar þjónustuleiðir.
Leið 1

Full þjónusta

Hentar fyrirtækjum og stofnunum sem vilja láta sérfræðinga okkar sjá um afritunina frá A–Ö.
Leið 2

Afmörkuð þjónusta

Hentar fyrirtækjum með mikið gagnamagn sem vilja vera í öruggu vottuðu umhverfi en sjá um afritunarmálin sín sjálf.
Mörg hundruð fyrirtæki og stofnanir treysta okkur fyrir sínum helstu verðmætum
Gögn eru geymd í öruggum gagnaverum atNorth og Verne

Þjónusta sniðin að þínum þörfum

Við höfum mikla reynslu af afritun gagna fyrir stofnanir og fyrirtæki og tökum að okkur öll verkefni á því sviði, bæði stór og smá.
Brot af því sem við afritum:

Útstöðvar

Skýjaafritun

Serverar

Microsoft 365
Backup

Microsoft
Exchange Backup

Microsoft
Hyper-V Backup

Microsoft SQL
Server Backup

MySQL Database
Backup

Oracle Database
Backup

QNAP Backup

Synology Backup

VMware vCenter/
ESXi Backup

Windows System
Backup

Windows System
State

Ekki hika við að hafa samband!

Bókaðu tíma og við förum í gegnum fyrstu skrefin saman.