Um Okkur

Örugg afritun frá 2010

Örugg afritun var stofnað árið 2010. Frá upphafi hefur áherslan verið á að veita framúrskarandi þjónustu og hagkvæm verð. Mörg hundruð fyrirtækja og stofnana nýta sér þjónustu okkar í stafrænum öryggismálum.

Hagkvæm lausn

Tryggðu þínu fyrirtæki sparnað

Með þjónustu í áskrift hjá Öruggri afritun lækkar núverandi kostnaður við fjarskipta og tækniþjónustu um 25,4% að meðaltali.

Hvað er þitt fyrirtæki að borga í fjarskipta og tölvuþjónustu á mánuði?

calculator
200000

Settu inn allan kostnað sem fyrirtækið greiðir fyrir fjarskipta- og tækniþjónustu á mánuði. Það á við um reikninga frá fjarskiptaaðilum, sem eru t.d. Vodafone, Nova og Síminn, og frá tækniþjónustuaðilum, t.d. Advania, Origo og Opin kerfi.

Meðalsparnaður fyrirtækja sem koma í viðskipti er á bilinu 20-30%

Ferlið

Greið leið að góðri þjónustu

Hvert fyrirtæki er einstakt. Örugg afritun hefur þróað einfalt ferli við að greina tæknilegt umhverfi fyrirtækja með það að markmiði að sérsníða lausn sem lækkar kostnað, hækkar þjónustustig og eykur yfirsýn.
Hvernig gengur þetta fyrir sig?

Spjall

Við hefjum ferlið á samtali og förum yfir stöðuna. Þegar við höfum komist að samkomulagi hefjum við upplýsingaöflun fyrir greiningu.

Greining

Sérfræðingar greina tækni- og fjarskiptaumhverfi fyrirtækisins í heild sinni. Greiningin er gjaldfrjáls.

Hagræðing

Við förum yfir niðurstöður úr greiningu og kynnum tillögur að breytingum. Ef tillögurnar fá góðan hljómgrunn þá hefjum við innleiðingu á breytingum.

Ávinningur

Að innleiðingu lokinni hefur þú tryggt þínu fyrirtæki betri yfirsýn í tækni- og fjarskiptamálum fyrir 25,4% lægri kostnað að meðaltali.

Vörur og þjónusta

Sérsniðin þjónusta – aukinn ávinningur

Eftir margra ára þróun við vöru- og þjónustuframboð getum við boðið upp á fjölbreytta þjónustu sem gerir okkur kleift að sérsníða heildarlausnir fyrir allar stærðir fyrirtækja og stofnana.

Ávinningurinn er skýr – með færri þjónustuaðilum færð þú aukna yfirsýn, flækjustig minnkar, boðleiðir styttast og þjónustustigið hækkar þar sem einn öruggur þjónustuaðili ber ábyrgð á öllu umhverfi viðskiptavinar í stað margra aðila.

Mörg hundruð öruggra viðskiptavina

Framúrskarandi þjónusta er lykilatriði í allri okkar nálgun. Fjöldi ánægðra viðskiptavina segir allt sem segja þarf um gæði þeirrar þjónustu sem við höfum upp á að bjóða.

Árið 2019 fórum í þá vegferð að endurskoða okkar fjarskipta- og tækniumhverfi.
Við fengum Örugg afritun að gera heildar úttekt á okkar umhverfi. Niðurstaða greiningar leiddi í ljós að mikil ávinningur væri af því að fara í ákveðnar breytingar. Leiðin gekk út á einföldun, fækkun þjónustuaðila og styttri boðleiða…

Þessar breytingar skiluðu okkur yfir 30% lægri kostnaði í fjarskiptum- og tækniumhverfi okkar. Við hjá Birgisson gefum Öruggri afritun okkar allra bestu meðmæli.

Þórarinn Gunnar Birgisson

Framkvæmdastjóri

Í byrjun árs 2020 kom ráðgjafi frá Öruggri afritun til okkar og kynnti þjónustu þeirra. Það kom fljótlega í ljós að þeirra hugmyndafræði var í samræmi við okkar stefnumið. Við vorum fyrsta lögmannsstofan til að tala mannamál og útskýra flókin atriði á einfaldan hátt…

Við fórum í þessa vegferð sem skilaði okkur umtalsverðri hagræðingu og bættu þjónustustigi. Eftir reynslu mína og samskipti síðastliðin ár get ég með fullri vissu gefið Öruggri afritun mín bestu meðmæli.

Með kveðju / Best regards,

Bergrún Elín Benediktsdóttir, lögmaður.

Framkvæmdastjóri

Í nóvember 2020 gerðum við heildarsamning um fjarskipti og tækniþjónustu við Örugg afritun. Lota er framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði verkfræði og ráðgjafar.Hjá okkur starfa um fimmtíu gott fólk sem finnst skemmtilegt að veita einfaldar, áreiðanlegar…

og skýrar lausnir fyrir viðskiptavini okkar Öruggrar afritun gerði heildargreininga á tækni og fjarskipaumhverfi okkar. Í framhaldi lögðu þeir fram lausnir sem skiluðu okkur ánægðari starfsfólki, betri yfirsýn og umtalsverðum sparnaði. Í dag er kominn þó nokkur reynsla og hefur allt staðist sem upp var lagt með.
Ég gef Örugg afritun mín bestu meðmæli.

Erlen Björk Helgadóttir

Mannauð- og skrifstofustjóri
Við hjá Skatti & bókhaldi meðhöndlum fjárhags- og bókhaldsgögn auk annar trúnaðargagna fyrir um þúsund viðskiptavini. Fátt er okkur mikilvægara en trúnaður og öryggi þeirra gagna sem við varðveitum. Eftir að hafa kynnt mér öryggisstaðla…

Öruggrar afritunar ítarlega komst ég að þeirri niðurstöðu að ég get treyst gögnum mínum í þeirra höndum. Skattur & bókhald hefur að notast við afritunarþjónustu þeirra síðastliðin tíu ár auk þess að bæta við fjarskipta- og tækniþjónustu á undanförnum árum með góðum árangri. Ég get veitt fyrirtækinu mín bestu meðmæli, bæði hvað varðar vörur og þjónustu

Árni þór Hlynsson, Framkvæmdarstjóri.

Öruggt teymi

Jóhann Friðrik Ragnarsson

Kjartan Ingi Kjartansson

Jenný Rósa Baldursdóttir

Ásgeir Bjarnason

Sigurður Agnarsson

Atli Pétur Óðinsson

Sigvaldi Kárason

Sölvi Sigurbjörnsson

Valdimar Þór Brynjarsson

Bergþóra Steinunn Stefánsdóttir

Magnús Þór Eggertsson

Tryggvi Haraldur Georgsson

Sigurjón Ingi Hilmarsson

Michał Gapiński

Agnar Ísaksson

Ekki hika við að hafa samband!

Bókaðu tíma og við förum í gegnum fyrstu skrefin saman.