Heildarumsjón tölvukerfa
Með Umsjón frá Öruggri afritun getur þú breytt óvissuþáttum í fyrirtækjarekstri, fengið yfirsýn yfir tölvuumhverfið og lágmarkað líkur á vinnustöðvun, komi til bilunar í tölvukerfi.
Með Umsjón frá Öruggri afritun getur þú breytt óvissuþáttum í fyrirtækjarekstri, fengið yfirsýn yfir tölvuumhverfið og lágmarkað líkur á vinnustöðvun, komi til bilunar í tölvukerfi.
Við bjóðum fyrirtækjum mismunandi ítarlega þjónustu, allt eftir þörfum og stærð fyrirtækisins.
Góð, persónuleg þjónusta í öruggu umhverfi
Stefna fyrirtækisins hefur alltaf verið að bjóða upp á góða persónulega þjónustu í öruggu umhverfi á hagstæðum verðum. Það hefur skilað sér og vöxturinn heldur áfram. Við ætlum okkur að halda áfram að bjóða lág verð með háu þjónustu– og öryggisstigi.